Thursday, August 23, 2007

Ég er mættur til Hungary!

Komið þið sæl og blessuð

Ég vil þakka Grétari "my brother from a nother mother" kærlega fyrir að hjálpa mér að setja upp þessa síðu. En hér er allt gott að frétta. Hef verið frekar lengi að komast í net samband. Mikið að gera hjá mér þessa tvo daga sem að ég er búinn að vera hérna úti.

En ég kom hingað til Hungary á þriðjudaginn þann 21. ágúst svona u.þ.b. klukkan 18:00. Þessi ferð gekk ágætlega framan af. Á Leifstöð var fyrsta hindrun þá komst það upp að ég var með yfirvigt.

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra smá frá kallinum! En hva segirðu...hversu mikla yfirvigt varstu með? Flaugstu beint til Búdapest frá Íslandi eða millilentirðu einhvers staðar? Hafðu það gott kallinn og ekki gleyma að bomba inn stuttum færslum af og til. ;)

Anonymous said...

Velkomin til Hungary! Alltaf erfitt að koma sér fyrir í nýju landi, vona að það gangi allt vel. :) Allt gott að frétta héðan úr Köben, er búin að vera á fullu í intro-viku og rustur í skólanum sem er búið að heppnast mjög vel, mikið stuð og mikið gaman! :)